Basil fursti: Mannrán og mansal
Óþekktur
* Affiliatelinks/Werbelinks
Links auf reinlesen.de sind sogenannte Affiliate-Links. Wenn du auf so einen Affiliate-Link klickst und über diesen Link einkaufst, bekommt reinlesen.de von dem betreffenden Online-Shop oder Anbieter eine Provision. Für dich verändert sich der Preis nicht.
Belletristik / Krimis, Thriller, Spionage
Beschreibung
Þegar að Alice Rescfor, dóttir bandarísks milljónamærings, er numin á brott á næturklúbbi í New York fær Basil fursti boð um að sérþekkingar hans sé þörf. Útsmoginn og samviskulaus glæpamaður sem stundar mansal á ungum stúlkum gengur laus um götur borgarinnar. Furstinn er þó hvergi smeykur frekar en endranær og býður hættunni birginn.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.