img Leseprobe Leseprobe

Það ert þú sem ég elska (Rauðu ástarsögurnar 3)

Erling Poulsen

EPUB
6,99
Amazon iTunes Thalia.de Hugendubel Bücher.de ebook.de kobo Osiander Google Books Barnes&Noble bol.com Legimi yourbook.shop Kulturkaufhaus ebooks-center.de
* Affiliatelinks/Werbelinks
Hinweis: Affiliatelinks/Werbelinks
Links auf reinlesen.de sind sogenannte Affiliate-Links. Wenn du auf so einen Affiliate-Link klickst und über diesen Link einkaufst, bekommt reinlesen.de von dem betreffenden Online-Shop oder Anbieter eine Provision. Für dich verändert sich der Preis nicht.

SAGA Egmont img Link Publisher

Belletristik/Erzählende Literatur

Beschreibung

Eftir strangt uppeldi og æskuáföll öðlaðist hin unga Vibeka Tanning loksins hugrekki til að flytja til Kaupmannahafnar og takast á við lífið á eigin spýtur. Síðustu fimm ár hefur hún lifað þægilegu lífi og átt í traustu hjónabandi með verksmiðjueigandanum Torben Tanning en þegar útgrátin og illa farin stúlka ber skyndilega að dyrum með dularfull skilaboð fara ýmsar minningar úr fortíðinni að leita á Vibeku. Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.

Weitere Titel von diesem Autor

Kundenbewertungen

Schlagwörter

Kaupmannahöfn, rómantík, sígildar skáldsögur, spennandi, æska, sambönd, 20. öldin, leyndarmál, dularfullt