Smásögur I-II
Jón Trausti
EPUB
8,99 €
Belletristik / Historische Romane und Erzählungen
Beschreibung
Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 - 1910. Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan - fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái Dauðinn - saga frá 18. Öld og Þegar ég var á Fregátunni. Sögurnar eru margar sögulegar, segja frá ævintýrum í íslenskum sveitum og samlífi manns og náttúru.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
rómantík, Saga Íslands, fjölskyldusaga, 20. öldin, íslenskar skáldsögur, smásögur, söguleg skáldsaga, sígildar skáldsögur