Tvær gamlar sögur
Jón Trausti
EPUB
8,99 €
Belletristik / Historische Romane und Erzählungen
Beschreibung
"En fámálugir og þunglyndir voru þeir menn, sem ólu aldur sinn undir jökli á vetrarvertíðinni. Fámálugir og þunglyndir voru Íslendingar yfirleitt á liðnum öldum, og enn er það ríkt í eðli þeirra. " Í þessari bók er að finna tvær sögulegar skáldsögur Jóns Trausta. Hann blæs hér lífi í sögu Íslands með skáldagleði sinni og þekkingu. Sýður á Keipum er saga frá byrjum 17. aldar. Krossinn helgi í Kaldaðarnesi er saga frá siðaskiptum. Bókin hentar öllum sem eru forvitnir um sögu Íslands. Hún hentar sérstaklega unnendum klassískra bókmennta og þeim lesendum sem vilja kynnast verkum Jóns Trausta betur.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
íslenskar bókmenntir, sögulegar skáldsögur, sveitasaga, Saga Íslands, ferðasaga, 17. öldin, landnám