Tónsnillingaþættir: Meyerbeer
Theódór Árnason
EPUB
1,99 €
Sachbuch / Musik, Film, Theater
Beschreibung
Giacomo Meyerbeer (f. 1791) var þýskur tónsmiður af gyðingaættum. Hann samdi óperur sem eru þekktar fyrir einstaka blöndu af þýskum stíl og ítölskri raddbeitingu. Meyerbeer starfaði víða um evrópu, þar má nefna Berlín, París og Italíu. Á tímabili dalaði vinsæld verka hans vegna ofsókna gegn gyðingum í evrópu.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
saga gyðinga, tónskáld, ópera, þýskaland, Tónlist