Tuborgræninginn og önnur mál…
Ýmsir
EPUB
1,99 €
Belletristik / Krimis, Thriller, Spionage
Beschreibung
Bók þessi inniheldur samantekt fjögurra sannsögulegra sakamála sem eru einstaklega áhugaverð aflestrar. Hér kynnast lesendur einum af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur, Frank Mouritzen, einnig þekktur sem Tuborgræninginn. Fjallað er um eina umfangsmestu rannsókn sem fram hefur farið á Íslandi, varðandi Málverkafölsunarmálið svokallaða. Rakinn er aðdragandi og atburðarás hörmulegs sjóslyss sem átti sér stað í Reykjavík árið 2005. Þá koma einnig við sögu tveir erlendir ferðamenn sem freistuðu gæfunnar hér á landi með klónuðum greiðslukortum.
Weitere Titel von diesem Autor
Weitere Titel in dieser Kategorie
Kundenbewertungen
Schlagwörter
falsari, Ísland, sannir glæpir, norræn sakamál, Reykjavík, lögreglan, rannsóknarlögregla, Danmörk, rán, dularfullt, sjóslys